6 mánaða
Jæja kæra fólk þá er litla prinsessan orðin 6 mánaða, hún varð það síðasta föstudag og daginn eftir sprakk fyrir fyrstu tönnini. Það virtist nú ekki hafa nein áhrif á hana því hún varð ekkert pirruð bara eitt stórt bros yfir því hvað við vorum stolt af henni, ekkert a kippa sér upp við svona. Vonumst til að sjá ykkur í sólinni, við erum alltaf á röltinu að sóla okkur eða þá aðalega ég mamman ; ))))
Muna að skrifa okkur kveðju, annars...............
2 Comments:
Halló kæra fjölskylda !
Við erum alltaf að kíkja á myndirnar af litla gullmolanum hún er bara yndisleg, vildum kasta á ykkur kveðju Freyja, Örvar og skytturnar 3
Auðvitað með jafnaðargeðið hennar mömmu sinnar þessi elska.
Post a Comment
<< Home