Elísabet Narda

Hola...bienvenidos a mi blog. Gracias por visitarme, vuelvan pronto.

Monday, December 5

Fyrsti bíllinn.



Jæja þá er maður búin að fá fyrsta bílinn sinn, ekkert smá gaman. Í gær tók hún sitt fyrsta skref okkur til mikillar gleði. Svo áðan tók hún tvö skref, kannski að hún verði komin upp í 4 á afmælinu sínu.

2 Comments:

Anonymous Anonymous said...

hæ krúsílíusína, voða ertu dugleg. Hlakka til að sjá þig á laugardaginn! Knús, Eva

Tuesday, 06 December, 2005  
Blogger hdb said...

Til hamingju með afmælið stóra stelpa! Ertu nokkuð farin að hlaupa?
Helga Dögg

Saturday, 10 December, 2005  

Post a Comment

<< Home