myndir
Hendi loksins inn nokkrum myndum, afsakið hvað ég hef verið löt en ég skal bæta úr því.
Kær kveðja
Að flippa með ömmu á hóteli í NYC á leið heim til íslands. Narda og Amma öfugsnúna.
Hún var ekkert smá ánægð að hitta Heklu og hún gaf henni stuttermabol, alveg eins og hún á.
Fórum í Stykkishólm með Evu, Eldari og Sögu, það' var ekkert smá mikið stuð á okkur.
Fékk að horfa á viedo á meðan fullorðna fólkið eldaði matinn.
Að baða sig í balanum í garðinum okkar í Honduras, þetta fannst henni alveg rosalega spennandi.
Með henni Carmen minni, konunni sem ég bjó hjá á meðan ég var í Honduras.
Minnie frænka hennar Elísabetar Nördu sem er 5 ára.
Uppáhalds frænka hennar hún Sofia, það er ein vika á milli þeirra og þær urðu miklar vinkonur, alltaf eitthvað að bralla saman.
Allir að knúsast, langamma Kristina, Iris, E.Narda og pabbalingur.
Að knúsast með Sofia.
Fjölskylda Pablo, þau héldu frábæra veislu síðasta kvöldið okkar, alveg rosa gaman.
Að kveðjast á Flugvellinum, takið eftir hvað hann er massa cool þessi lengst til vinstri.
Íris, amma, langamma Kristina og mamma ; )
Við erum á leið til spánar á mánudaginn í 2 vikur, förum með Sveinsson fjölskyldunni þar sem Sveinn Jónsson er að halda upp á 70 ára afmælið. Verður ekki mikð bloggað á meðan en ég kem með feita færslu eftir það frí.
Kveðja og muna að skrifa okkur kveðju.
2 Comments:
Kveðja frá Sögu og Litlu Fjölskyldunni á Skúló. Takk fyrir góða helgi á Stykkó.
Kveðja frá Margréti og Magga frænda til allra á Spáni. Efast ekki um að allir hafi það fínt og séu hamingjusamir. Verðum á leið suður á bóginn á afmæli afa.
Saludos y besos
Post a Comment
<< Home