Elísabet Narda

Hola...bienvenidos a mi blog. Gracias por visitarme, vuelvan pronto.

Tuesday, September 27

Nú er Stubbastund






Má maður horfa á Stubbana í friði.

Thursday, September 22

Gaman í baði...






Ekker smá mikið stuð að fara í bað. Gæti verið þar heilt kvöld bara að busla og splassa. Svo er svo rosa gott að naga þvottapokann þegar maður er að fá nýjar tennur.

Tuesday, September 20

Myndasyrpa







Hér kemur smá myndasyrpa, hittum gömlu vinkonur mínar, Önnu og Brynju og dætur þeirra um helgina, voda stuð. Hún er ekkert smá hrifin af henni Natalie vinkonu, er alltaf til í að vera í fanginu hjá henni. Annars allir í stuði og vonumst til að þið séu það líka.

Wednesday, September 14

Grái Kötturinn




Loksins drifum við mæðgur okkur á Gráa að hitta Söru og Helen og að sjálfsögðu fengum við okkur trukk og matarkex. Hún var ekkert smá tjilluð á kantinum með matarkexið.

Wednesday, September 7




Jæja þá er maður algjörlega búin að spilla litla krúttinu,Pablo gaf henni ís um helgina og henni fannst það jú auðvita mjög kalt en miklu meira gott. Hún ætlar að verða mikil sælkeri, hefur ekki langt að sækja það ;)

Monday, September 5

Nokkrar myndir




Með Heklu vinkonu sinni að leika sér, það er ekkert smá mikið hlegið þegar hún kemur í heimsókn.
Bíddu vildirðu að ég myndi brosa, ekkert mál ;)