Kanntu brauð að baka





jæja undur og stórmerki gerast enn, við mæðgurnar bökuðum um helgina. Elísabet Narda var rosa dugleg að hjálpa mömmu sinni, þá aðalega að sleikja sleifina ;) Fannst það alls ekki leiðinlegt.
Svo fórum við í heimsókn til hennar Maju vinkonu og hittum þar Stefán Þorra og nýju litlu systir hans sem heitir Anna María. Stefán og Elísabet Narda léku sér mikið saman og var voða gaman hjá þeim.